ProNetProNet

Hjá ProNet getur þú fengið alla þjónustu sem varðar lagningu og tengingu ljósleiðara,
netkerfa hjá fyrirtækjum, uppsetningu loftnetskerfa og gervihnattadiska, uppsetningu á
öryggiskerfum í heimili og bústaði, uppsetningu öryggismyndavéla og fleira.
Að sjálfsögðu bjóðum við allt efni og vörur í verkið.

ProNet er sérhæft fyrirtæki á sviði fjarskiptalausna.
Okkar sérstaða á markaði byggist á áratugareynslu við uppbyggingu á ljósleiðarakerfum á Íslandi og víða um heiminn.
Fyrirtækið hefur aðgang að um 60 starfsmönnum með viðamikla reynslu i tæknigeiranum.​
Hjá okkur er lögð rík áhersla á að veita viðskiptavinum okkar góða þjónustu.
Við bjóðum uppá heildarlausnir fyrir fjarskiptakerfi af öllum stærðum og gerðum.

ProNet kynning:

Allar nánari upplýsingar um vöruframboð er hægt að sjá á vörusíðunni okkar.
www.pronet.is

Rafmiðlun - Ögurhvarfi 8 - 203 Kópavogur - Sími 540 3500 - Netfang rafmidlun (hja) rafmidlun. is