Rafmiðlun er að vinna í SvíþjóðRafmidlun is working in Sweden

Rafmiðlun er þessa daganna að vinna í járngrýtisverksmiðju í norður Svíþjóð.
Það eru 32 rafvirkjar á svæðinu og gengur vinna vel.
Áætlað er að þeir komi heim um miðjan nóvember.
Rafmiðlun leitaði til annara rafverktaka um aðstoð í þetta verkefni.

 

Hér er mynd af málmgrýtisgeymsluhúsi fyrir sitt hvora námuna.

 

Starfsmenn hafa verið svo heppnir að fá sumarveður en einnig vetrarveður, en hitastigið hefur farið í -16°.

En þeir sem hafa áhuga á að kynna sér betur starfsemina þarna geta skoðað þennan link hér að neðan.
http://www.northland.eu/en-us/home

Rafmiðlun - Ögurhvarfi 8 - 203 Kópavogur - Sími 540 3500 - Netfang rafmidlun (hja) rafmidlun. is